Skip to product information
1 of 1

KODDAVER.IS

Stærð á koddaveri
Prenta mynd á
Bæta við kodda með koddaverinu
Regular price 7.990 ISK
Regular price 9.990 ISK Sale price 7.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn Shipping calculated at checkout.

Koddaver.is – Þar sem minningar hitta hjartað 💙

Ertu að leita að gjöf sem er ekki bara falleg heldur líka fullkomlega persónuleg? Þá er Koddaver.is svarið. Við tryggjum að hvert koddaver sé jafn sérstakt og sá sem fær það með vandaðri prentun frá Henson.

View full details

Algengar spurningar

Collapsible content

Hvernig vel ég mynd?

Þú byrjar á því að smella á „Choose an Image“. Eftir að þú hefur valið mynd opnast lítill gluggi þar sem þú getur:
- Fært myndina til
- Stækkað eða minnkað hana
- Snúið henni
Þegar þú ert ánægð(ur) með útlitið geturðu smellt á „Save“ til að vista breytingarnar.

Er hægt að velja tvær mismunandi myndir?

Já. Þegar þú hefur valið fyrstu myndina, setur þú hana í körfuna og ferð síðan til baka og gerir það sama við næstu, og svo næstu.

Hvenær fæ ég koddaverið mitt?

📦 Sendingar og afhending

  • Við tökum við pöntunum alla vikuna
  • Henson afgreiðir pantanir á miðvikudögum
  • Pöntun þarf að hafa borist 3 dögum fyrir miðvikudag (í síðasta lagi á sunnudegi)
  • Berist pöntun seinna fer hún í afgreiðslu vikuna eftir
  • Dropp sér um sendingu eftir að Henson klárar

🚚 Afhendingartími:

  • Höfuðborgarsvæðið: Seinnipart fimmtudags
  • Út á land: Venjulega á föstudegi

Úr hvaða efni eru vörunar ykkar?

Okkar koddaver eru sérsaumuð úr Pólýester

Má þvo koddaverið í vél?

Já! Koddaverin má þvo á 30°C með svipuðum litum. Við mælum með að forðast þurrkara til að prentið endist lengur.

Get ég skilað eða breytt pöntun?

Þar sem hver vara er sérframleidd eftir þinni mynd er því miður ekki hægt að skila henni eftir framleiðslu.

Hins vegar er hægt að breyta pöntun (t.d. skipta um mynd) áður en hún fer í vinnslu.

Henson framleiðir pantanir á miðvikudögum, þannig að þú getur gert breytingar í síðasta lagi á þriðjudegi með því að senda okkur póst á koddaver.is@gmail.com

Eftir það fer pöntunin í framleiðslu og er ekki hægt að breyta henni.