Collapsible content
Hvernig vel ég mynd?
Þú velur mynd með því að smella á "Choose an Image" sem er fyrir ofan "Setja í körfu"
Þegar þú hefur valið mynd opnast lítill gluggi þar sem þú getur klippt hana til eða ýtt strax á "save"
Hvenær get ég sótt pakkann minn?
Þú getur fylgst með stöðunni á sendingunni þinni á forsíðu www.dropp.is með því að slá inn sendingarnúmer. Ef sendingin þín er komin í vöruhús Dropp þá mun hún berast á næstu dögum á þann stað sem þú valdir.
Úr hvaða efni eru vörunar ykkar?
Okkar koddaver eru sérsaumuð úr Pólýester